Heilabrot hefur gert samstarfssamning við Andy og Ruth Tyreman tvo virta sérfræðinga í endurhæfingu heilaskaða. Þessi samningur mun styrkja rannsóknir og þróun nýrra meðferða hjá stofnuninni.
Samstarfssamningur við Andy og Ruth Tyreman
23. nóvember 2023