Við heimsóttum Oxford Centre for Enablement til að skoða þeirra sérhæfðu meðferðir. Þessi heimsókn bauð upp á mikilvæga innsýn í þróun nýrra og árangursríkra meðferða fyrir heilaskaðaða.
Heilabrot skoðar Oxford Centre for Enablement
19. mars 2023
19. mars 2023
Við heimsóttum Oxford Centre for Enablement til að skoða þeirra sérhæfðu meðferðir. Þessi heimsókn bauð upp á mikilvæga innsýn í þróun nýrra og árangursríkra meðferða fyrir heilaskaðaða.