Heilabrot heimsótti Community Head Injury Service (CHIS) í Aylesbury, sem er leiðandi í samfélagslegri taugaendurhæfingu fyrir einstaklinga með heilaskaða. Þjónustan í Aylesbury er margverðlaunuð og hefur verið notuð sem fyrirmynd samfélagslegrar taugaendurhæfingar í Bretlandi. Heilabrot þakka kærlega fyrir kynningu á Aylesbury líkaninu og samstarfsvilja stjórnenda CHIS.
Heilabrot heimsækir Community Head Injury Service
22. mars 2023