Fulltrúar Heilabrota heimsóttu Headway House í Basingstoke https://www.headwaybasingstoke.org.uk/ Samfélagsleg taugaendurhæfing þar fer fram í heimilislegu umhverfi og öflugur hópur sjálfboðaliða styrkir það einstaka starf sem þar fer fram. Heimsóknin veitti okkur dýrmæta innsýn í þá möguleika sem opnast með samstarfi fagfólks og sjálfboðaliða í heilaskaðaendurhæfingu.
Heilabrot á Headway House Basingstoke
16. mars 2023