Áramótakveðja Heilabrota

31. desember 2023

Árið 2023 var mjög árangursríkt og við horfum fram á spennandi nýtt ár. Heilabrot þakkar öllum fyrir stuðninginn og hlakkar til að halda áfram að þróa og bæta endurhæfingarþjónustu fyrir einstaklinga með heilaskaða á komandi ári.